Gunna Ósk Hermansen, Office manager HL adventure

Vinkona mín benti mér á Ingó. Ég var tínd og vissi ekkert hvað snéri upp né niður í mínu lífi og var mjög ráðvilt. Ég kom inn til Ingó og hann byrjaði að tala við mig, það var eins og hafi bara þekkt hann allt mitt líf, hann gat lesið mig eins og opna bók eftir örfá skipti. Ingó “hjálparinn minn” eins og ég kalla hann alltaf,hjálpaði mér að stækka sjóndeildar hringinn og benda mér á að það er ekkert mál að fara út fyrir boxið sitt (þæginda rammann) ég náði að taka til í kringum mig sem var nauðsýnlegt, setja mig aðeins ofar en í 30 sætið er komin í top 3 og láta drauma mína rætast. Ég mæli eindregið með Ingó hann er einfaldlega frábær “hjálpari”