Arndís Halla Jóhannesdóttir, Social Educator and Live Coach.

Ingólfur is a fantastic Live Coach. He has good presence, I felt from the first moment I could trust him and he is a great listener. He kept me focused on my subject and repeatedly had me concentrate on my strengths and potentials. I enjoyed the live coaching sessions.

Arndís Halla Jóhannesdóttir,
Social Educator and Live Coach

Ólafur Kr. Valdimarsson, Bank Employees’ Pension Fund

If you prefer a coach who is not afraid of going straight to core issues to direct you immediately in the correct direction, then you should meet with Ingolfur.  I met him on four occasions and sensed his strong will mixed with compassion, both of which are necessary ingredients of high quality coaching.  Some of the discoveries made were uncomfortable, because they called for change.  But that is exactly why Ingolfur is a coach for people who are ready to let go of fear to start a journey directed from their hearts.

Ólafur Kr. Valdimarsson
Bank Employees’ Pension Fund
Skipholti 50b
105 Reykjavík
ICELAND

Erlendur Eiríksson, Che´f

I have known Ingólfur for twenty years and hold him in highest regards. He does not hesitate to take on new and challenging projects when opportunities arise. Ingolf has always followed all his assignments with enthusiasm and care which has produced great results and good practice. It’s good to be around Ingólfur for he has great humor, is loyal to his friends and colleges, artistic, organized and has the capability to easily impress others around with happiness, creativity and good character.

Bestu kveðjur / Best regards,
Erlendur Eiríksson

Gunna Ósk Hermansen, Office manager HL adventure

Vinkona mín benti mér á Ingó. Ég var tínd og vissi ekkert hvað snéri upp né niður í mínu lífi og var mjög ráðvilt. Ég kom inn til Ingó og hann byrjaði að tala við mig, það var eins og hafi bara þekkt hann allt mitt líf, hann gat lesið mig eins og opna bók eftir örfá skipti. Ingó “hjálparinn minn” eins og ég kalla hann alltaf,hjálpaði mér að stækka sjóndeildar hringinn og benda mér á að það er ekkert mál að fara út fyrir boxið sitt (þæginda rammann) ég náði að taka til í kringum mig sem var nauðsýnlegt, setja mig aðeins ofar en í 30 sætið er komin í top 3 og láta drauma mína rætast. Ég mæli eindregið með Ingó hann er einfaldlega frábær “hjálpari”

Brynja Valdís, leikkona og skemmtikraftur

Það er auðvelt að mæla með Ingólfi markþjálfa, því hann er fæddur í þetta starf.
Hann er frábær kennari/markþjálfi, mjög faglegur, hvetjandi, skemmtilegur og hlýr og opnaði fyrir manni nýja sýn á lífið.
Hvert skipti labbaði maður úr tíma hjá honum með jákvæðan huga og með fullt af eldmóði við að framkvæma hluti. Markmiði náð! Gef Ingólfi 6 stjörnur af 5!